Ertu korter í kulnun?
Ertu þreytt/ur og orkulaus? Áttu erfitt með svefn?
Finnur þú fyrir stöðugri þreytu, streitu og einbeitingarleysi?
Ertu að upplifa kulnun í vinnunni eða persónulega?
þá er þetta námskeið fyrir þig
Verkfæri
Í námskeiðinu færðu verkfæri sem hægt er að nota í daglegu lífi
Einkatími
Innifalið einn einkatími með kulnunarmarkþjálfa til að vinna persónulega með þér
Vinnubók
Þú færð vinnubók til að kynnast þér betur og átta þig á hvað í lífinu er að valda streitunni.
Úr kulnun í Kraft netnámskeið
Aðeins 19.900 ISK
Ímyndaðu þér líf þar sem þú ert í ró, ekkert stress, engar áhyggjur. Þú ert með þetta!
Þetta námskeið mun veita þér innsýn í líf þitt, skoða orkusugurnar, kynnast mörkunum þínum og veita þér verkfæri til að tækla daglega líf þitt.
“Ætlaði bara að hrósa þér fyrir gott efni á námskeiðinu Fyrir mig sem hef lent í kulnun og komst úr henni með hjálp sálfræðings og nokkurra frábæra námskeiða. Sé ég þetta námskeið sem mjög gott verkfæri fyrir alla þá sem eru að síga aftur niður, en vilja ekki brotlenda eins og síðast. Á námskeiðinu eru þarna tæki og tól sem hjálpa og styðja mann. Sum hef ég séð og kynnst í gegnum fyrri vinnu og var gott að rifja upp, en einnig nýir vinklar og leiðir sem gott er að tileinka sér í lífinu. Og svo er frábært að með þessu fylgir svo persónuleg leiðsögn þín."
Björk María
“Mamma mín er að elska námskeiðið þitt, talar rosalega vel um það , hvað það er vel upp byggt og fróðlegt”
Leifur
Anna Claessen
"Ég vildi deyja,
ég vildi ekki drepa mig en ég vildi ekki lifa svona lengur.
Ég var í kulnun"
Ég heiti Anna Claessen og þekki af eigin reynslu kulnun, þunglyndi og kvíða. Ég er alþjóðlega vottaður markþjálfi og einkaþjálfari, Reiki, NLP (Neurolinguistic Programming), CBT (Cognitive Bahavioral Therapy eða HAM Hugræn Atferlismeðferð), Meðvirkni- , sambands og hamingju markþjálfun. Það eru tól sem kljást við erfiðleika í nútímanum og framtíðinni en svo býð ég upp á RTT (Rapid Transformational Therapy) meðferðardáleiðslu því ég vil fara í rót erfiðleikanna.
Ég elska að valdefla fólk og kenna þeim tæki og tol til að njóta lífsins betur.
Menntun og námskeið:
- Áfallajóga 2024
-ACC vottun International Coaching Federation 2023-
-DBT, Gestalt, Yin Yoga 2022
- Hot Yoga kennaranám og Bandvefslosun 2021
- Hamingju-, meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun
- Einkaþjálfaraskólinn 2020
- Absolute Training Kennaranám 2020
- Yoga Nidra Kennaranám 2020
- NLP, HAM (CBT) og RTT meðferðardáleiðsla 2020
- NBI, Reiki og Gong tónheilun 2019
- Markþjálfun frá HR 2018
- Dale Carnegie, Optimized Performance, Ég elska mig, meðvirkni og Mátt Athyglinnar námskeið. Er einnig virk í Hugarafli.
Ef þú hefur spurningar, ekki hika við að senda mér e-mail á [email protected]