"Vá hvað þetta var flottur fyrirlestur hjá þér! Frábærlega uppsett hjá þér, vel undirbúin og náðir geggjaðri tengingu við myndavélina. Vel gert! " Sandra, VR
Anna Claessen hefur haldið fyrirlestra fyrir VR, Samtök Verslunar og Þjónustu (SVÞ), Dokkuna, Geðhjálp um allt frá streitu til gervigreindar.
Hún hefur haldið fyrirlestra á zoom/teams, í grunnskólum, menntaskólum og fyrirtækjum svo hún þekkir muninn á mismunandi aldurshópum.
Hún getur talað um allt frá streitu, einelti, kulnun og þunglyndi upp í jákvæða sálfræði, fyrirtækjarekstur, starfsþjálfun erlendis, mismunandi menningu, LA og gervigreind en Anna bjó í Vín í Austurríki í 5 ár og Los Angeles, Bandaríkjunum í 4 ár.
Viltu fyrirlestur fyrir þinn hóp eða fyrirtæki?
Sendu e-mail með dagsetningu, staðsetningu og fjölda á [email protected]