Einkaþjálfun Önnu C
Einstaklingsmiðuð þjálfun, þar sem er virt mörk og gert plan miðað við dagsformið. Fullkomið fyrir byrjendur sem eru hræddir við tækjasalinn og þá sem eru að byrja aftur í ræktinni eftir hlé. Gerum ræktina skemmtilega.
Ég vil byrja straxEinkaþjálfun
Einkaþjálfun 2x í viku í mánuð ásamt aðgang að lokuðum fb hóp með uppskriftum, æfingum og fleira uppbyggjandi.
Lokaður FB hópur
Viltu eftirfylgni? Þú færð aðgengi að lokuðum fb hóp
Skipulags og matardagbækur
Það sem stoppar marga er að koma þessu í dagskránna. Þú færð skipulags og matardagbók til að fylgjast með dagskránni og matnum. Þú ert með stjórnina.
Þjálfarinn þinn:
Anna Claessen
Anna Claessen er einkaþjálfari og alþjóðlega vottaður markþjálfi, dáleiðari, yoga- og danskennari sem er ætíð að læra meira svo hún geti hjálpað kúnnunum sínum. Hún hefur unnið sig úr þunglyndi, kvíða og kulnun og hjálpar kúnnunum sínum að gera hið sama. Mæta þeim þar sem þau eru og finna æfingar sem henta. Gera líkamsrækt skemmtilega og líkamsræktarstöð að griðarstað til að rækta sig andlega og líkamlega.
Anna hefur unnið sig úr kulnun, kvíða, þunglyndi svo þekkir það vel. Frá því að vera rúmliggjandi yfir í að kenna og einkaþjálfa. Hún elskar að einkaþjálfa byrjendur og þá sem eru að byrja aftur eftir langt hlé. Finna hvar þau eru í dag.
Fylgja á
www.facebook.com/claessen1
www.instagram.com/annacehf
Viltu vita meira?
Sendu e-mail á [email protected]
“ Mæli 100% með Önnu.
Fagmennska fram í fingurgóma. Fagleg, veit hvað hún er að tala um. Tekur tillit til andlegrar heilsu sem líkamlegrar. Hlustar á viðskiptavininn!”
Jóhanna G.Óladóttir
"Besta fjárfesting sem ég hef gert. Persónuleg þjálfun, hvatning og hrós fyrir árangur, góðar upplýsingar um æfingarnar. Ég hef bætt mig mjög í liðleika og hreyfingu”
Dagný Magnúsdóttir
“Hún Anna er svo ótrúlega hvetjandi og mikill stuðningur, passaði alltaf upp á að ég væri að gera mitt besta án þess að slasa mig eða gera gömul meiðsl verri, ég náði að vinna upp svo mikinn styrk þar sem ég hreinlega hélt að ég gæti það ekki vegna meiðsla. Einnig er þjálfunin hennar mjög heildstæð og fókusar ekki bara á líkamlega heilsu heldur einnig andlega heilsu!"
Gabríela Auður
1 mánuður
69.900 kr
(stakur mánuður, án áskriftar)
Áskrift
Sparar 4000 kr á mánuði
Aðeins 65.000 kr mánaðarlega
VIP mánaðaráskrift
19.900 á mánuði
Ódýrari kosturinn