Viltu eftirfylgni? Vikulegt check-in
Detturðu úr ræktinni? Hefur aldrei tíma né löngun fyrir að hreyfa þig? vantar þig einhvern til að hvetja þig?
Innifalið:
-lokaður facebook hópur
-FB messenger check-in á föstudögum.
Aðeins 2.900 kr á mánuði í áskrift
-Er þér alvara?
Fáðu 1 klst einstaklingsráðgjöf eða einkaþjálfun á mánuði á aðeins 19.900 kr. í mánaðarlegri áskrift. Færð vikulegt check-in á messenger og aðgang að appi með vinnubókum, dáleiðslum og fleira.
Ímyndaðu þér að hafa þjálfara á kantinum
Vikulega á föstudögum færðu skilaboð frá þjálfaranum um hvernig gengur, svo þú getur fengið þann stuðning sem þú þarft. Flestir hætta í ræktinni því þeir eru ekki með neinn til að tékka á sér. Engar afsakanir lengur. Fáðu stuðning!
Hvað fæ ég?
Fyrir hvern er þessi áskorun
Hvað muntu spurja um?
Þjálfari: Anna Claessen
Einkaþjálfari og markþjálfi
Ég heiti Anna Claessen og einkaþjálfari og alþjóðlega vottaður markþjálfi. Ég bjó til check-in því kúnnar hafa ekki allir efni á einkaþjálfara til lengri tíma en vilja samt stuðning svo ég bjó til lausn. Vikulegt check-in á föstudögum á FB messenger.
Auk þjálfunar hef ég lært NLP (Neurolinguistic Programming), CBT (Cognitive Bahavioral Therapy eða HAM Hugræn Atferlismeðferð), Reiki, gong tónheilun, yoga, yoga nidra, áfallajóga, Meðvirkni- , sambands og hamingju markþjálfun. Það eru tól sem kljást við erfiðleika í nútímanum og framtíðinni en svo býð ég upp á RTT (Rapid Transformational Therapy) meðferðardáleiðslu því ég vil fara í rót erfiðleikanna.
Ég á mitt eigið fyrirtæki og skrifstofu og bý í Norðlingaholti með manninum mínum og 2 börnum. Ég þjálfa á daginn og skemmti á kvöldin með Happy Studio.
Ég elska að valdefla fólk og kenna þeim tæki og tol til að njóta lífsins betur.
Menntun og námskeið:
- Áfallajóga 2024
-ACC vottun International Coaching Federation 2023-
-DBT, Gestalt, Yin Yoga 2022
- Hot Yoga kennaranám og Bandvefslosun 2021
- Hamingju-, meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun
- Einkaþjálfaraskólinn 2020
- Absolute Training Kennaranám 2020
- Yoga Nidra Kennaranám 2020
- NLP, HAM (CBT) og RTT meðferðardáleiðsla 2020
- NBI, Reiki og Gong tónheilun 2019
- Markþjálfun frá HR 2018
- Dale Carnegie, Optimized Performance, Ég elska mig, meðvirkni og Mátt Athyglinnar námskeið.
E-mailið er [email protected]
Fb: www.facebook.com/claessen1
Instagram: www.instagram.com/annacehf
Endilega bjallaðu ef þú hefur spurningar.