Viltu betra samband?


Hvernig gengur sambandið við makann, fjölskyldu og vini?  

Vantar þig aðstoð?
Eru mörkin óskýr, alltaf rifrildi, eða ástríðan farin? 

Námskeiðið Betri Sambönd mun veita þér innsýn í þig og samböndin þín.

Svo spurningin er ...viltu bæta sambandið við þig, makann og alla aðra

 

Æfingar

Þú færð æfingar sem geta hjálpað sambandinu

Sjálfsskoðun

Sambönd eru spegill og því muntu læra meira um þig en nokkru sinni fyrr

Sambandsfundir

Við veitum þér verkfæri fyrir vikulega sambandsfundi sem geta gjörbreytt samböndum. 

Námskeið

  • Námskeið
  • 2 Vinnubækur
  • Æfingar
  • Sambandsfundaskjal

Á aðeins 19.900 kr

Viltu bæta sambandið þitt við þig, makann eða aðra?

Einkatími

Viltu frekar einkatíma með sambandsmarkþjálfa til að vinna í ykkar málum? Stundum þarf bara hlutlausan aðila til að hjálpa

Bókaðu tíma núna

Einkatími

 

"Vá! Þvílíkur munur á sambandinu. Þetta er eins og var í fyrstu. Takk fyrir okkur.
Guðrún Jónsdóttir

"Takk fyrir fróðlegt námskeið. Kynntist sjálfum mér mun betur og náði að gera æfingarnar með konunni. Sambandsfundarskjalið var mjög hjálplegt." Gunnar Már

 

"Kom mér á óvart hve mikið ég lærði um sjálfan mig. Um leið og maður bætir sig, bætist allt í kring. Samböndin mín orðin mun betri."  Linda Björg 

Ímyndaðu þér að þú sért í draumasambandinu og eigir auðvelt með hin samböndin í lífi þínu

Betri sambönd námskeiðið mun gefa þér tæki og tól til að átta þig á því sem þú þarft, mörkin sem þarf að setja og fundi og æfingar sem hægt er að eiga við manneskjurnar í lífi þínu. 

Þjálfari: Anna Claessen
Sambandsmarkþjálfi


Ég heiti Anna Claessen og er alþjóðlega vottaður markþjálfi. Ég bjó til þetta námskeið því ég átti í erfiðleikum í sambandinu mínu þar sem við erum mjög ólík og vá hvað ég hef lært mikið á vegferðinni. 

Ég hef lært meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun, NLP (Neurolinguistic Programming), CBT (Cognitive Bahavioral Therapy eða HAM Hugræn Atferlismeðferð), Reiki, gong tónheilun, yoga, yoga nidra, áfallajóga, Meðvirkni- , sambands og hamingju markþjálfun. Það eru tól sem kljást við erfiðleika í nútímanum og framtíðinni en svo býð ég upp á RTT (Rapid Transformational Therapy) meðferðardáleiðslu því ég vil fara í rót erfiðleikanna.​

Ég á mitt eigið fyrirtæki og skrifstofu og bý í Norðlingaholti með manninum mínum og 2 börnum.  Ég þjálfa á daginn og skemmti á kvöldin með Happy Studio. 

Ég elska að valdefla fólk og kenna þeim tæki og tol til að njóta lífsins betur.

Menntun og námskeið:
- Áfallajóga 2024
-ACC vottun International Coaching Federation 2023-
-DBT, Gestalt, Yin Yoga 2022
- Hot Yoga kennaranám og Bandvefslosun 2021
- Hamingju-, meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun 
- Einkaþjálfaraskólinn 2020
- Absolute Training Kennaranám 2020
- Yoga Nidra Kennaranám 2020
- NLP, HAM (CBT) og RTT meðferðardáleiðsla 2020
- NBI, Reiki og Gong tónheilun 2019
- Markþjálfun frá HR 2018
- Dale Carnegie, Optimized Performance, Ég elska mig, meðvirkni og Mátt Athyglinnar námskeið. 

E-mailið er [email protected] 
Fb: www.facebook.com/claessen1
Instagram: 
www.instagram.com/annacehf
Endilega bjallaðu ef þú hefur spurningar.