Sjálfsrækt Önnu C

Ímyndaðu þér að hafa meiri orku, betra sjálfstraust og tilhlökkun


Innifalið:

-Lokaður facebook hópur
-Pepp á mánudögum,
-Æfingar á netinu/appi sem þú getur tekið á þínum hraða
-Rafrænar vinnubækur 
-Check-In á messenger á föstudögum. 

Aðeins 6.900 kr á mánuði
(ath. mánaðaráskrift)
Kaupa

Check-In

2.900 á mánuði

vikulegt check-in á messenger


-Messenger check in á föstudögum frá þjálfara til að sjá hvernig gengur með markmiðin, hvort sem það er í ræktinni eða lífinu.

Ég vil vita meira

Sjálfsræktaráskrift

6.900 kr á mánuði

ATH! mánaðaráskrift

Þú færð
-Mánudagspepp
-dáleiðslur
-vinnubækur
-lokaðan fb hóp
-check in á föstudögum
-og fleira

VIP klúbburinn

19.900 á mánuði

VINSÆLAST

-allt til hliðar plús
1 klst einkatími á mánuði 
(einkaþjálfun eða markþjálfun)

Ég vil vita meira

 

“Fagmennska fram í fingurgóma. Fagleg, veit hvað hún er að tala um. Tekur tillit til andlegrar heilsu sem líkamlegrar. Hlustar á viðskiptavininn!”

Jóhanna G.Óladóttir

 

“Ég hef farið í markþjálfunartíma hjá Önnu, og verið síðan með check-in mánaðarlega. Anna er ótrúlega skilningsrík, góður hlustandi og einnig mjög hvetjandi. Hún mætir manni þar sem maður er. Ég finn mikinn mun á mér til hins betra eftir að ég byrjaði hjá henni.”

Guðrún
 

 

“Það hefur verið frábært að vinna með Önnu og fá stuðning við að setja mér markmið og fylgja þeim eftir. Hún er mjög hvetjandi og hlý manneskja sem kenndi mér mikilvægi þess að „gefa sér klapp á bakið“ fyrir litlu sigrana í amstri dagsins.”

Ása fanney

Þjálfari: Anna Claessen markþjálfi og einkaþjálfari


Ég heiti Anna C og  er alþjóðlega vottaður markþjálfi og einkaþjálfari. 

Ég bjó til þessa áskrift því margir vilja vinna í sér og betrumbæta líf sitt svo þau fara í sálfræðitíma, hundrað námskeið en detta svo úr lestinni. Hérna er áskrift á góðu verði með stuðning sem hentar. Þjálfarinn á kantinum. 

Ég elska að valdefla fólk og kenna þeim tæki og tol til að njóta lífsins betur. Ég á mitt eigið fyrirtæki og skrifstofu og bý í Norðlingaholti með manninum mínum og 2 börnum.  Ég þjálfa á daginn og skemmti á kvöldin með Happy Studio. 

Menntun og námskeið:
- Áfallajóga 2024
-ACC vottun International Coaching Federation 2023-
-DBT, Gestalt, Yin Yoga 2022
- Hot Yoga kennaranám og Bandvefslosun 2021
- Hamingju-, meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun 
- Einkaþjálfaraskólinn 2020
- Absolute Training Kennaranám 2020
- Yoga Nidra Kennaranám 2020
- NLP, HAM (CBT) og RTT meðferðardáleiðsla 2020
- NBI, Reiki og Gong tónheilun 2019
- Markþjálfun frá HR 2018
- Dale Carnegie, Optimized Performance, Ég elska mig, meðvirkni og Mátt Athyglinnar námskeið. 

E-mailið er [email protected]
Fb: www.facebook.com/claessen1
Instagram: www.instagram.com/annacehf
Endilega bjallaðu ef þú hefur spurningar. 

ATH! ég er ekki sálfræðingur.
Ef alvarleg veikindi er um að ræða mæli ég með að leita til læknis, sálfræðings eða 112. 

Viltu fría gjöf mánaðarlega

Æfingar, vinnubækur, dáleiðslur, og margt fleira. Viltu eintak?