Anna Claessen
Anna Claessen er alþjóðlega vottaður markþjálfi, einkaþjálfari og fyrirlesari. Þökk sé þjálfun, fyrirlestrum og netnámskeiðum hefur hún hjálpað öðrum að finna kraftinn sinn á ný. Hún brennur fyrir að hjálpa fólki að gera drauma sína að veruleika og njóta lífsins. Búa til sitt draumalíf.
Hvað er að stoppa þig? Bara þú
Hafðu samband og byrjaðu vegferðina núna.
Bóka tíma í markþjálfun á www.noona.is/annac/
eða e-mail [email protected]
“Ég mæli hiklaust með markþjálfun hjá Önnu. Eftir aðeins tvö skipti náði hún grafa upp drauma um það hvernig ég vil lifa lífinu sem ég var löngu búin að leggja til hliðar því ég trúði ekki að ég gæti gert þá. Hún fékk mig til að trúa á sjálfa mig og kveða niður svartsýnisraddirnar í höfðinu á mér og vinn ég nú markvisst að því að láta þá draumana mína rætast. Í staðinn fyrir að hugsa ég get þetta ekki, hugsa ég nú af hverju ætti ég ekki að geta þetta! Takk fyrir mig! “ Þórdís Hermannsdóttir
Sjá úrvalið að neðan:
VIP Pakkinn
1 klst ráðgjöf eða þjálfun á mánuði
Pepp á mánudögum
Æfingar í appi
Vinnubækur
Vikulegt Messenger Check In
Markþjálfun
1 klst einkatími
(Hvað viltu bæta í lífinu þínu? Er það persónulegur vöxtur, aukin lífsgæði, betri frammistaða, sambandið eða fyrirtækjarekstur? Markþjálfun hjálpar þér að finna þitt svar)
Af hverju Anna?
Menntun og námskeið:
- Áfallajóga 2024
-ACC alþjóðleg markþjálfavottun ICF 2023
-DBT, Gestalt, Yin Yoga 2022
- Hot Yoga kennaranám og Bandvefslosun 2021
- Hamingju-, meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun
- Einkaþjálfaraskólinn 2020
- Absolute Training Kennaranám 2020
- Yoga Nidra Kennaranám 2020
- NLP, HAM (CBT) og RTT meðferðardáleiðsla 2020
- NBI, Reiki og Gong tónheilun 2019
- Markþjálfun frá HR 2018
- Dale Carnegie, Optimized Performance, Ég elska mig, meðvirkni og Mátt Athyglinnar námskeið.
Ég bjó erlendis í nær 10 ár (Bandaríkin og Austurríki).
Ég kláraði Associates í söng, söng í Anna and the Bells og var svo með eigið hlaðvarpsfyrirtæki Entertainment Drive-Thru og kenndi zumba í L.A. og kláraði B.A. í fjölmiðlafræði í Vín í Austurríki þar sem ég skrifaði greinar í Vienna Review og kenndi dans. Að búa erlendis gerir þig alþjóðlegri og opnari gagnvart öðru fólki og viðhorfum.
Ég datt í kulnun 2019 og vann mig úr því að vera rúmliggjandi í að eiga mitt eigið fyrirtæki, þjálfa á daginn og skemmta á kvöldin. Ég þekki þunglyndi og kvíða mjög vel enda búin að díla við það frá unglingsaldri. Er með Chrohns og þarf því að passa vel upp á álagið.
Ég er mamma 3 ára drengs og á eina 13 ára stjúpdóttur. Ég bý með manninum mínum Halldóri Benediktssyni og fjölskyldu okkar í Norðlingaholti.
Fylgja á Facebook / Instagram
Viltu vita meira? Sendu mér e-mail á [email protected]
Vinsælustu fyrirlestrarnir
Streitustjórnun
Ertu korter í kulnun?
Anna heldur fyrirlestra um streitu og kulnun og leiðir til að komast hjá því að klessa á vegg og missa heilsuna. Ekki drepast úr dugnaði!
Bókanir í síma 8957357 eða e-mail [email protected]
Hver er ég
Hver er ég ....núna?
Er þetta lífið sem þig langar í
Fyrirlestur til að kynnast sjálfum þér upp á nýtt. Byrja nýjan kafla. Hver ert þú og hvað viltu með restina af lífinu?
Bókanir í síma 8957357 eða e-mail [email protected]
Sjálfsefling og samskipti
Anna Claessen heldur fyrirlestur og námskeið um sjálfseflingu og samskipti þar sem hún fer m.a. inn á tilfinningastjórnun.
Bókanir í síma 8957357 eða e-mail [email protected]
Meðmæli
"Vá hvað þetta var flottur fyrirlestur hjá þér! Frábærlega uppsett hjá þér, vel undirbúin og náðir geggjaðri tengingu við myndavélina. Vel gert! " VR
"Fyrirlestrinum var mjög vel tekið og jákvæð ummæli frá athafnastjórum." Siðmennt
"Rokkstjarna" Hoobla
Vinsæl netnámskeið
Úr kulnun í kraft
Ertu korter í kulnun? Eða í bata eftir kulnun? Þetta námskeið er fyrir þig
Betri sambönd
Viltu betri sambönd? Leysa rifrildi? Forðast meðvirkni?
Þá er þetta námskeið fyrir þig
Ímyndaðu þér að hafa þjálfara á kantinum
Einkaþjálfun, ráðgjöf eða vikuleg skilaboð frá þjálfara...loksins getur þú fengið þann stuðning sem þú þarft. Flestir hætta í ræktinni því þeir eru ekki með neinn til að tékka á sér. Engar afsakanir lengur. Fáðu stuðning!
“Fagmennska fram í fingurgóma. Fagleg, veit hvað hún er að tala um. Tekur tillit til andlegrar heilsu sem líkamlegrar. Hlustar á viðskiptavininn!”
Jóhanna G.Óladóttir
"Ég mæli hiklaust með markþjálfun hjá Önnu. Eftir aðeins tvö skipti náði hún grafa upp drauma um það hvernig ég vil lifa lífinu sem ég var löngu búin að leggja til hliðar því ég trúði ekki að ég gæti gert þá. Hún fékk mig til að trúa á sjálfa mig og kveða niður svartsýnisraddirnar í höfðinu á mér og vinn ég nú markvisst að því að láta þá draumana mína rætast. Í staðinn fyrir að hugsa ég get þetta ekki, hugsa ég nú af hverju ætti ég ekki að geta þetta! Takk fyrir mig! “
Þórdís Hermannsdóttir
„Ég gæti ekki hafa fengið betri þjálfara en Önnu. Anna fór vel yfir öll tækin með mér og við fundum saman góðar æfingar og teygjur sem hentuðu mér fullkomlega. Ég hef verið í langan tíma að ströggla við þunglyndi og félagskvíða og ég hef aldrei fundið neinn þjálfara sem sýndi því jafn mikinn skilning og Anna gerði. Hún hafði mikla trú á mér og ég fann hvað hún vildi gera allt til þess að ég næði árangri og að mér sjálfri liði vel.Ég fann að gat treyst henni og finnst ég þess vegna hafa náð enn betri árangri en ég bjóst við og líka á svona stuttum tíma.“
Guðný Rós Ström Hjaltadóttir.
Viltu betra líf?
Meiri orku?
Lífsgleði?
Er þetta lífið sem þig langar í?
Endalaust stress, áhyggjur og telur niður klukkutímana og bíður eftir næsta fríi?
Þetta á ekki að vera svona.
Það er hægt að njóta lífsins og hlakka til hvers dags.
Hlakka til vinnunar, njóta tímans með fjölskyldunni, hitta fólk og meira að segja njóta ræktarinnar.
Hvað er að stoppa þig? BARA ÞÚ!
Fáðu stuðning núna