Anna Claessen
Anna Claessen er alþjóðlega vottaður markþjálfi, einkaþjálfari og fyrirlesari. Þökk sé þjálfun, fyrirlestrum og netnámskeiðum hefur hún hjálpað öðrum að finna kraftinn sinn á ný.
Hvað er að stoppa þig? Bara þú
Hafðu samband og byrjaðu vegferðina núna.
Bóka tíma í markþjálfun á www.noona.is/annac/
EINKAÞJÁLFUN
“Fagmennska fram í fingurgóma. Fagleg, veit hvað hún er að tala um. Tekur tillit til andlegrar heilsu sem líkamlegrar. Hlustar á viðskiptavininn!”
Jóhanna G.Óladóttir
MARKÞJÁLFUN
"Ég mæli hiklaust með markþjálfun hjá Önnu. Eftir aðeins tvö skipti náði hún grafa upp drauma um það hvernig ég vil lifa lífinu sem ég var löngu búin að leggja til hliðar því ég trúði ekki að ég gæti gert þá. Hún fékk mig til að trúa á sjálfa mig og kveða niður svartsýnisraddirnar í höfðinu á mér og vinn ég nú markvisst að því að láta þá draumana mína rætast. Í staðinn fyrir að hugsa ég get þetta ekki, hugsa ég nú af hverju ætti ég ekki að geta þetta! Takk fyrir mig! “
Þórdís Hermannsdóttir
FYRIRLESTUR
"Vá hvað þetta var flottur fyrirlestur hjá þér! Vel gert! " VR
"Fyrirlestrinum var mjög vel tekið og jákvæð ummæli frá athafnastjórum." Siðmennt
"Rokkstjarna" Hoobla
Bóka fyrirlestur á [email protected]
VIP Klúbburinn
1 klst ráðgjöf eða þjálfun á mánuði
Pepp á mánudögum
Æfingar í appi
Vinnubækur
Vikulegt Messenger Check In
Markþjálfun
1 klst einkatími
(Hvað viltu bæta í lífinu þínu? Er það persónulegur vöxtur, aukin lífsgæði, betri frammistaða, sambandið eða fyrirtækjarekstur? Markþjálfun hjálpar þér að finna þitt svar)
Sjálfsrækt
-Lokaður facebook hópur
-Pepp myndbönd
-Rafrænar vinnubækur
-Dáleiðslur
-Check-In á messenger
Af hverju Anna?
Menntun og námskeið:
- Áfallajóga 2024
-ACC alþjóðleg markþjálfavottun ICF 2023
-DBT, Gestalt, Yin Yoga 2022
- Hot Yoga kennaranám og Bandvefslosun 2021
- Hamingju-, meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun
- Einkaþjálfaraskólinn 2020
- Absolute Training Kennaranám 2020
- Yoga Nidra Kennaranám 2020
- NLP, HAM (CBT) og RTT meðferðardáleiðsla 2020
- NBI, Reiki og Gong tónheilun 2019
- Markþjálfun frá HR 2018
- Dale Carnegie, Optimized Performance, Ég elska mig, meðvirkni og Mátt Athyglinnar námskeið.
Ég datt í kulnun 2019 og vann mig úr því að vera rúmliggjandi í að eiga mitt eigið fyrirtæki, þjálfa á daginn og skemmta á kvöldin. Ég þekki þunglyndi og kvíða mjög vel enda búin að díla við það frá unglingsaldri. Er með Chrohns og þarf því að passa vel upp á álagið.
Ég er mamma 3 ára drengs og á eina 13 ára stjúpdóttur. Ég bý ásamt manninum mínum og börnum í Norðlingaholti.
Fylgja á Facebook / Instagram
Viltu vita meira? Sendu mér e-mail á [email protected]
Vertu með í sjálfsrækt Önnu C
-Lokaður facebook hópur
-Pepp myndbönd
-Rafrænar vinnubækur
-Dáleiðslur
-Check-In á messenger
Viltu betra líf?
Meiri orku?
Lífsgleði?
Er þetta lífið sem þig langar í?
Endalaust stress, áhyggjur og telur niður klukkutímana og bíður eftir næsta fríi?
Þetta á ekki að vera svona.
Það er hægt að njóta lífsins og hlakka til hvers dags.
Hlakka til vinnunar, njóta tímans með fjölskyldunni, hitta fólk og meira að segja njóta ræktarinnar.
Hvað er að stoppa þig? BARA ÞÚ!
Fáðu stuðning núna